Færslur fyrir ágúst, 2015

Föstudagur 21.08 2015 - 21:34

Fólk á flótta!

Undanfarið hefur yfirskyggt annað í fréttum og umfjöllun fjölmiðla sá mikli fjöldi fólks sem komið hefur á bátum til einkum Ítalíu og Grikklands og einnig sá mikli fjöldi sem haldið hefur áfram norður á bóginn og reynt að komast undir Ermasund til Bretlands. Fólf flýr heimkynni sín af ýmsum ástæðum en um leið og við […]

Þriðjudagur 04.08 2015 - 13:14

Stóraukinn fjöldi flóttamanna!

Útaf fyrir sig er það lítið að taka á móti 50 flóttamönnum, Við hefðum t.d. getað tekið á móti einum flóttamanni á hvert sveitarfélag, eru þau ekki vel á annað hundrað?  En lofa skal það sem vel er gert. Annars geta vesturlönd kennt sjálfum sér um þá þjóðflutninga sem nú standa yfir norður á bóginn. […]

Höfundur