Færslur fyrir júní, 2010

Mánudagur 21.06 2010 - 15:25

Hella-Flatey, og sérkenni staðanna

Einkenni Flateyjar, lundi, Klausturhólar, Flateyjarkirkja og Bókhlaðan Í þorpum Evrópu eru oftast tvær til þrjár byggingar sem skera sig úr. Þær gera það vegna þess að þær eru höfuðbyggingar og skipta meiru máli en önnur hús. Þetta getur verið kirkjan, skólinn og ráðhúsið eða einhver bygging stjórnsýslunnar. Kannski líka einhverjar byggingar sem hafa sérstöðu í […]

Miðvikudagur 16.06 2010 - 10:29

Skipulagsmál nýja meirihlutans

Í samstarfsyfirlýsingu meirihluta Besta flokksins og Samfylkingar í Reykjavík er sérstakur kafli um skipulags- og samgöngumál. Þar kennir margra grasa sem eru áhugaverð fyrir þá sem hugsa um þessi mál. Áhersla á að aukna samvinnu sveitarfélagana á höfuðborgarsvæðinu í skipulagsmálum vekja athygli mína. Það hefur verið sýnt fram á það í merkum fræðilegum ritgerðum að […]

Föstudagur 11.06 2010 - 09:43

Grænar og bláar útivistarleiðir

  Fyrir um 20 árum gerðu skógræktarfélögin á höfuðborgarsvæðinu sér grein fyrir því  að með aukinni byggð og auknum þéttleika  eykst þörf fyrir stærri frístundasvæði í jaðri byggðar. Með hliðsjón af þessu, á árunum 1992-93, báðu skógræktarfélögin á höfuðborgarsvæðinu landslagarkitekta að vinna frumdrög að samanhangandi svæði í upplandi Höfuðborgarsvæðisins til útivistar.  Lögð voru drög að […]

Sunnudagur 06.06 2010 - 15:47

Gehry “farðu á eftirlaun”

Nýjasta verk Frank O.Gehry var opnað í síðasta mánuði. Það er heilsugæslustöð fyrir heilasjúka í Las Vegas. Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef kostaði stöðin 100 milljónir dollara eða um 13 milljarða króna. Í aðalatriðum skiftist Cleveland Clinic Lou Ruvo Center í tvo ólíka húshluta sem er túlkað sem hægra og vinstra heilahvel. Sá hluti […]

Þriðjudagur 01.06 2010 - 14:46

Finnska leiðin

Í dag eru hreinar iðnhönnunarvörur 25% af heildarútflutningi Finna og hönnun hefur komið að flestum öðrum útflutningsvörum þeirra  á einn eða annan hátt.    Þetta og margt fl. kemur fram  í fróðlegri grein sem Hjördís Sigurgísladóttir og Dennis Davíð Jóhannesson arkitektar skrifuðu á heimasíðu Hönnunarmiðstöðvar eftir ferð þeirra til Helsinki, þar sem þau vorum að kynna […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn