Færslur fyrir október, 2011

Laugardagur 08.10 2011 - 23:07

Herbergi 606

. Á sjöttu hæð á SAS hótelinu í Kaupmannahöfn er eitt herbergi sem hefur verið haldið í sinni upprunalegu mynd frá því hótelið var opnað árið 1960. Þetta er herbergi nr.: 606 Herbergið er tíl sýnis fyrir áhugasama ef það er ekki í útleigu. Hótelið var teiknað af arkitektinum Arne Jacobsen sem flestir þekkja vegna […]

Fimmtudagur 06.10 2011 - 18:00

Matarmarkaður við Reykjavíkurhöfn

Fyrir réttum mánuði opnaði nýr matarmarkaður á Israels Plads í miðborg Kaupmannahafnar. Þetta er matarmarkaður þar sem seld er gæðamatvara sem ekki tengist stóru búðarkeðjunum. Aðdragandinn var ein 13 ár. Frumkvöðullinn var Hans Peter Hagen arkitekt sem stofnaði Köbenhavns Torvelaug árið 1998. Israels Plads á sér 122 ára sögu sem markaðstorg. En þar var opnaður […]

Miðvikudagur 05.10 2011 - 20:51

Sumarbústaðalegur sumarbústaður

Á eyju skammt frá Gautaborg í Svíþjóð hefur verið byggður sumarbústaður sem fangar anda gömlu sumarhúsanna. Í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð er löng og djúp hefð fyrir sumarhúsum. Þjóðirnar byggðu sér afdrep í sveitinni sem hafði allt annað andrúm en heimili þeirra í borgunum. Fólkið  vildi skipta um lífsstíl og umhverfi í frítíma sínum. Hér á […]

Þriðjudagur 04.10 2011 - 09:15

Upphafið af endalokum einkabílismans í Reykjavík

Það er ekkert svo vont að það boði ekki eitthvað gott. Hrun efnahagslífsins hér á landi markaði stefnubreytingu hvað varðar ferðavenjur fólks innan höfurðborgarsvæðisins. Kannski var hrunið upphafið að endalokum einkabílismans á höfuðborgarsvæðinu? Meðan á góðærinu stóð var mikið framboð af ódýru fé til fjárfestinga. Þetta kom ekki síður fram í hugmyndum manna um fjárfestingu […]

Sunnudagur 02.10 2011 - 19:59

Léttlestarkerfi – Er það lausn?

Í Seattle í Washington í Bandaríkjunum er unnið að því að leggja niður hraðbraut eina í miðbænum. Hugmyndin er að í stað hraðbrautarinnar verði komið upp léttlestarkerfi. Efst í færslunni er mynd sem sýnir samanburð sem gerður var  í Seattle sem á að sýna okkur hver flutningsgeta léttlestar er miðað við einkabíl og það rými […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn