Miðvikudagur 30.01.2013 - 03:13 - 6 ummæli

Athyglisvert einbýlishús á Íslandi

Það er alltaf gaman að skoða einbýlishús. Einkum þegar þau eru vel gerð.

Hér fylgja nokkrar myndir af húsi eftir arkitektana Tryggva Þorsteinsson og Erlu Dögg Ingjaldsdóttur sem reka teiknistofuna Minarc í Los Angeles.

Húsið hefur vakið nokkra athygli á veraldarvefnum. Því miður finn ég hvorki grunnmyndir, sneiðingar né afstöðumynd af húsinu eða hvar hér á landi húsið stendur og því er ekki auðvelt að tjá sig um vinnu arkitektanna frekar en hér er gert.  Í minum huga leikur vafi á því hvort þetta sé í raun einbýlishús. Það er það rúmt um það að vel er líklegt að þetta sé einhverskonar sumarhöll á landsbyggðinni.

 Hinsvegar má kynnast verkinu og fl. betur á eftirfarandi slóðum:

http://www.archdaily.com/258160/ice-house-minarc/

http://minarc.com

 

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (6)

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og átta? Svar:

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn