Miðvikudagur 12.10.2011 - 10:17 - 2 ummæli

Skemmtilegt, frumlegt og fallegt framtak

10 manns, 18 plötur af krossviði, 119 snið og 120.000 ísl kr. (1000 US dollarar) og óstöðvandi vinnugleði og sköpunargáfa.

Þetta voru forsendurnar fyrir þessari hönnun. Stúdentar við Columbia University sköpuðu þetta og settu saman. Þetta er útisófi með liðamótum.

Að neðan er að finna skemmtilega kvikmynd sem tekin var við smíðina.

Framtakið minnir nokuð á aðgerðarsinnana í Borghildi

Sjá:

http://borghildur.info/

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sex og sex? Svar:

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn