Ég hef haldið því fram áður að Ólafur Elíasson hugsi eins og arkitekt. Einn helsti aðstoðarmaður hans undanfarin mörg ár hefur verið Einar Þorsteinn Ásgeirsson arkitekt.
Á hjálögðum hreyfimyndum “SPACE IS PROCESS” og “PLAYING WITH SPACE AND LIGHT” talar hann um rými, hlutföll og fl.
Hann segir frá reynslu sinni af íslenskum fossum og hvernig fallhraði og -tími vatnsins hjálpar honum til þess að skynja stærð og hlutfall landslagsins.
Þetta er lærdómsríkt.
og
Rita ummæli