Þriðjudagur 24.11.2009 - 15:30 - Rita ummæli

Space is process

Ég hef haldið því fram áður að Ólafur Elíasson hugsi eins og arkitekt. Einn helsti aðstoðarmaður hans undanfarin mörg ár hefur verið Einar Þorsteinn Ásgeirsson arkitekt.

Á hjálögðum hreyfimyndum “SPACE IS PROCESS” og “PLAYING WITH SPACE AND LIGHT” talar hann um rými, hlutföll og fl.

Hann segir frá reynslu sinni af íslenskum fossum og hvernig fallhraði og -tími vatnsins hjálpar honum til þess að skynja stærð og hlutfall landslagsins.

Þetta er lærdómsríkt.

og

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af átta og einum? Svar:

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn