Þriðjudagur 21.08.2012 - 06:24 - 3 ummæli

STÓLAR

 

 

Hér að neðan er skemmtilegt og fróðlegt myndband þar sem framkvæmdastjóri Design Museum, Deyan Sudjic, fjallar um sögu og tilurð nokkurra frægra stóla.

Allir þeir sem áhuga hafa á húsgagnahönnun ættu að skoða myndbandið sem tekur aðeins um 8 mínútut.

Þeim tíma er vel varið.

 

 

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (3)

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og fjórum? Svar:

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn