Laugardagur 03.09.2011 - 16:43 - Lokað fyrir ummæli

Kristján Valur vígslubiskup!

Kristján Valur Ingólfsson veròur næsti vígslubiskup í Skálholti og er líklegur til aò valda thví embætti prŷòilega. Kristján er einn helsti ritúalisti kirkjunnar, reyndur prestur, vel látinn, hefòbundinn nokkuò en thó ekki pikkfastur. Thá er hann sálmaskáld og vel máli farinn, guòfræōingur góòur. Thá kann Krstjân Valur vel viò sig í Tungunum og Biskupstungnamenn vel viò hann, en hann og hans âgæta eiginkona Margrèt Bóasdóttir söngkona hafa âòur komiò viò sögu Skâlholts.
Vid vorum mörg sem studdum Sigrúnu Óskarsdóttur og vildum kvenbiskup og vissulega eru thad vonbrigòi aò ekki tókst. Sigrùn óx mjög af framboòi sínu en ekki verdur á allt kosiò – Kristján vel aò sigrinum kominn og er óskaò velfarnaòar í embætti.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (1)

  • Sigmundur Guðmundsson

    HELVÍTI flott að halda kerlingunum frá þessu djúsí embætti !!!

Höfundur