Sunnudagur 01.01.2012 - 18:04 - Lokað fyrir ummæli

Zero tolerance

Knattspyrnuspekingar fimbulfamba um að ýmislegt sé nú sagt í boltanum og að viss orð séu nú bara vinsamleg í Urugvaí. Nú síðast Eggert kexsali í messunni. Samkvæmt skýrslu enska knattspyrnusambandsins, sem m.a. Kallaði til urugaiska fræðimenn leikur enginn vafi á neikvæðri merkingu orða Zuares. Og mörkin liggja við núllið. Bretinn veit hvað hann er að gera.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (16)

  • Hér er innlegg um tungumálaflöt málsin og hvernig FA virðist hafa klúðrað því gjörsamlega.

    http://forums.liverpoolfc.tv/showpost.php?p=6859329&postcount=1148

  • Baldur Kristjánsson

    Strákar! Það er að verða samdóma álit í Bretlandi að þessu beri ekki að áfrýja og rétt sé að Suáres biðjist afsökunar. Ekki gengisfella ykkur þó þið haldið með Liverpool. Þeir sem felldu þennan úrskurð eru alvörumenn og líta rasisma miklu alvarlegri augum en þið virðist gera.

  • Baldur, ekki gengisfella þig með því að kynna þér ekki málið nema með yfirborðskenndri umfjöllun fjölmiðla.

    > “ og líta rasisma miklu alvarlegri augum en þið virðist gera.“

    Þetta er ákaflega ódrengilega sagt.

  • Baldurkr

    Eg er drengur góður og biðst auðmjúklega afsökunar!

Höfundur