Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Miðvikudagur 10.02 2016 - 20:56

Niðurrif Parísar – 1853 -1870

Winston Churshill á að hafa sagt: “We shape our buildings, and afterwards, our buildings shape us.” Með þetta í huga má draga þá ályktun að “Le Belle Epoque” í París eigi rætur sínar að rekja til þeirra breytinga á borginni sem Napóleon III fyrirskipaði um 1853. Betri, fallegri og heilbrigðari borg hafi kallað fram það góða og […]

Mánudagur 08.02 2016 - 08:03

PARIS – La Belle Époque

La Belle Époque (Fallega tímabilið (!)) í París var tímabilið milli 1870 og 1914. Menn hafa sagt að það hafi náð milli þess að Prússastíðinu lauk og fram undir upphaf fyrri heimstyrjaldarinnar. Tímabilið einkenndist af mikilli bjartsýni, friði, efnahafslegri velmegun og tæknilegum framförum. Þetta gerði það að verkum að listir hverskonar blómstruðu og næturlíf og skemmtanir urðu […]

Föstudagur 05.02 2016 - 11:11

Hafnartorg – Eiga vandræðin rætur að rekja til deiliskipulagsins?

Líklegt er að vandræðagangurinn við Hafnartorg megi að miklum hluta rætur að rekja til deiliskipulagsins sem samþykkt var fyrir nokkrum misserum á svæðinu með breytingum í skipulagsráði 22. apríl 2015.  En þar var greining á staðaranda vanreifaður að margra mati með þeim afleiðingum sem við nú hafa verið kynntar. Fyrir tæpu 101 ári brann mikill hluti Kvosarinnar […]

Sunnudagur 31.01 2016 - 11:11

Ný „supersygehuse“ í Danmörku

  Undanfarið hafa danir verið að endurhæfa gamla spítala og byggja nýja. Það hefur margoft komið fram að þetta hefur ekki gengið vandræðalaust fyrir sig. Framkvæmdirnar hafa hvorki staðist tíma- né  fjárhagsáætlanir. Til að mæta hækkun kostnaðar hefur verið skorið niður. Formaður fyrir samtökum danskra sjúklinga, Morten Freil, hefur haft af þessu miklar áhyggjur. Hann segir […]

Fimmtudagur 21.01 2016 - 11:50

Staðarandinn hér og þar.

Danska arkitektasofan C.F. Möller kynnti í gær teikningar af um 400 íbúðum á hafnarsvæðinu í bænum Norrtalje norðan við Stokkhólm í Svíþjóð. Það sem einkennir hugmyndirnar og vinnu arkitektanna er leit þeirra að staðaranda bæjarins sem þeir ætla að byggja sín hús. Þeir gæta þess að öll hlutföll og uppbrot húsanna séu í samræmi við það […]

Föstudagur 01.01 2016 - 16:31

Nýjar skrifstofur Alþingis

Sigurður Thoroddsen arkitekt hefur sent síðunni eftirfarandi grein sem á mikið erindi í umræðu líðandi stundar um byggingarmál Alþingis.  Þetta er yfirveguð og málefnaleg grein sem skrifuð er af þekkingu og er laus við gífuryrði og sleggjudóma sem einkennt hefur umræðuna um þessar umdeildu hugmyndir   Efst í færslunni er mynd sem margir þekkja en hefur hér verið […]

Föstudagur 28.08 2015 - 00:04

„You put your eyes in your pocket…….“

  Fyrir réttum 6 árum byrjaði ég að blogga um arkitektúr, skipulag og staðarprýði.  Í fyrstu færslunni vitnaði  ég í 50 ára gamalt lag lag eftir Bob Dylan. þar sem hann segir: “ Something is happening here but you dont know what it is, do you, Mr. Jones?“ Þetta er úr laginu The Ballad of a Thin […]

Fimmtudagur 27.08 2015 - 10:11

Umræðan um skipulagsmál.

Ég hef oft efast um sjónarmið mín og þær ályktanir sem ég dreg af ýmsum áætlunum sem varða skipulag og byggingalist. En ég styðst eins og ég get við fagleg sjónarmið sem lögð eru fram og geri mér far um að reyna að skilja það sem liggur á borðum. Eflaust hef ég stundum rangt fyrir […]

Sunnudagur 23.08 2015 - 00:13

„Hvað EF menn hefðu…….“

Vilhjálmur Ari Arason læknir skrifaði aldeilis ágæta grein hér á Eyjuna fyrir stuttu þar sem hann veltir fyrir sér hvaða tækifæri byðust ef menn væru opnari fyrir betri staðsetningu Nýs Landspítala og tekur mið af nýju sjúkrahúsi í Hilleröð í Danmörku sem á að taka við gömlum spítala inni í borginni. Vilhjálmur virðist hafna fyrirhuguðum […]

Sunnudagur 16.08 2015 - 22:10

Landspítalinn – Skoðun heilbrigðistarfsfólks á staðsetningunni.

Samtök um betri spítala á betri stað hafa beðið MMR um að gera nokkrar skoðanakannanir varðandi staðsetningu Landspítalans. Þetta er röð kannanna þar sem heilbrigðisstarfsmenn hafa verið spurðir sérstaklega (læknar, hjúkrunarfólk og sjukraflutningamenn) og svo úrtak úr þjóðskrá.   Niðurstöðurnar hafa verið nánast á eina lund.  Línuritið að ofan er fengið af Facebooksíðu samtakanna og fjallar eingöngu […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn