Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Föstudagur 07.12 2018 - 17:59

Nýr samgöngumöguleiki í borgum „E-Scooters“

Í  rúm 60 ár hefur mikið verið talað um að einkabíllinn sé ekki heppilegt samgöngutæki í borgum. Flestir arkitektar og skipulagsfræðingar hafa verið þessu sammála en ekki fundið aðra lausn sem kæmi gæti í stað einkabílsins. Menn hafa því lagt traust sitt á einkabílinn sem aðalsamgöngutæki í borgum í skipulagsvinnunni þrátt fyrir augljóa galla hans. Líklega vegna […]

Miðvikudagur 14.11 2018 - 23:45

Sjálfkeyrandi bílar – Borgarlína

Af tilefni þess að Skipulagsstofnun og forverar hennar eru 80 ára um þessar mundir var boðað til fundar í gærmorgun um sögu skipulags á Íslandi og næstu framtíð eins og hún blasir við. Það var Haraldur Sigurðsson skipulagsfræðingur og einn af aðalhöfundum núverandi Aðalskipulags Reykjavíkur sem talaði um fortíðina á afar upplýsandi og fróðlegan hátt. […]

Miðvikudagur 24.10 2018 - 14:00

„Andi Reykjavíkur“

Cenius Reykiavicensis – Fyrir 10 árum, árið 2008, gaf JPV útgáfa út bókina  „Andi Reykjavíkur“ eftir Hjörleif Stefánsson arkitekt. Þetta er stórmerkileg bók sem allir arkitektar og ekki síður stjórnmálamenn ættu að lesa og helst læra utanað. Bókin fjallar af fagmennsku um byggingarsöguleg einkenni Reykjavíkur og leitast við að skýra tilurð borgarinnar eins og stendur […]

Föstudagur 05.10 2018 - 11:18

„Bombarderum“ við gamla bæi með nýbyggingum?

  Í Danmörku og víðar hafa menn áhyggjur af því sem kallað er skortur á sögulegri tengingu þegar byggt er inn í gömlu borgirnar. Sagt er að við „bombarderum“ gömlu borgirnar með byggingum sem ekki eru í samhljómi við það sem fyrir er.  Við byggjum inn í borgirnar án tillits til sögunnar eða staðarandans. Sagt […]

Fimmtudagur 13.09 2018 - 08:58

Hilluhús á Selfossi-Brotið blað í hönnun fjölbýlishúsa hér á landi

Í byrjun áttunda áratugarins var mikið rætt um þétta lága byggð. Talað var um að taka blokkaríbúðina og leggja hana niður á jörðina og í stað þess að ganga að heimili sínu um stigaganga, svalaganga og lyftur, gengju menn um stiga milli húsanna. Maður talaði um að færa líf í bilið milli húsanna. Um svipað […]

Þriðjudagur 21.08 2018 - 15:30

„Ull“ í skipulagsumræðunni

Kynningarferli í skipulagsmálum er mikilvægara tæki en margan grunar, ef rétt er á haldið. Lögformelgt kynningarferli er til þess ætlað að laða fram það besta sem mönnum dettur í hug og ekki síður að koma í veg fyrir hugsanleg mistök í skipulaginu. Þetta er lýðræðislegt tæki til þess að virkja borgaranna í skipulagsumræðunni. Þetta er samtal milli […]

Sunnudagur 03.06 2018 - 17:27

„Fyrst borgin, svo húsið“ segir Jórunn Ragnarsdóttir í viðtali við HA.

  Það er viðtal við Jórunni Ragnarsdóttur arkitekt í nýjasta tölublaði HA  sem kom út á dögunum. Tímaritið HA fjallar um íslenska hönnun og arkitektúr. Þetta er mjög skemmtilegt og fræðandi viðtal þar sem Jórunn fjallar um það hvernig teiknistofa hennar nálgast viðfangsefnin hverju sinni. Hún er meðvituð um staðarandann og að það þurfi að flétta […]

Þriðjudagur 29.05 2018 - 13:58

Le Corbusier – snillingur og fræðimaður

Le Corbusier (1887-1965) var ein af aðalhetjum okkar unga fólksins þegar ég stundaði nám í byggingalist við Det Kongelige Danske Akademi for de Skönne Kunster í Kaupmannahöfn á árunum kringum 1970. Aðrar alþjólegu hetjurnar og fyrirmyndirnar voru Grobíus, Mies van der Rohe, og Alvar Aalto ásamt fl. Mér skilst að stjarna L-C hafi heldur dalað í […]

Miðvikudagur 23.05 2018 - 11:06

Deiliskipulag Skuggahverfisins – Sjónásar og fl.

“ Hafa ekki allir sem ganga um Laugaveginn fundið hve skemmtilegt er þegar þvergöturnar opna skyndilega sýn niður að sjó og í sneið af Esjunni?“ skrifaði Ormar Þór Guðmundsson arkitekt í grein í Lesbók Morgunblaðsins vorið 1984. Greinina skrifaði Ormar í tilefni af því að fyrstu tillögur að nýju skipulagi fyrir Skuggahverfið voru að gera […]

Sunnudagur 20.05 2018 - 14:22

Reykjavík á villigötum? – Náttúruvernd og borgarvernd.

  Það hefur orðið veruleg vakning með þjóðinni hvað varðar verndun náttúrunnar. Umhverfissinnar börðust fyrir náttúruvernd áratugum saman og fengu litlar undirtektir. Það var ekki fyrr en ferðamaðurinn vakti athygli heimamanna á að þarna var mikla auðlind að finna. Þá fyrst snerist almenningsálitið. „Peningarnir tala“ Fyrst þegar ferðamannastraumurinn jókst og varð stærsta atvinnugrein þjóðarinnar fóru […]

Höfundur

Hilmar Þór Björnsson arkitekt
Tilgangur síðunnar er að kynna arkitektúr, skipulag og staðarprýði ásamt því að stuðla að umræðu um efnið. Það sem fram kemur ber ekki að skilja sem skoðun höfundar heldur hugleiðingu sem sett er fram í þeim tilgangi að vekja lesendur til umhugsunar og skoðanaskipta. Tekið er á móti aðsendum greinum þegar það á við, sem þá eru á ábyrgð höfundar aðsends efnis.
Athugasemdir við færslur eru velkomnar. Þeir sem vilja koma skilaboðum til ábyrgðarmanns beint er bent á netfangið hilmarstofunni@gmail.com
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn