Miðvikudagur 08.09.2010 - 09:13 - Lokað fyrir ummæli

Að drepa Krist!

Spámenn Gamla Testamentisins horfðu fram á veginn og spáðu fyrir um Messías.  Hefðu þeir horft til baka, inn í fortíðina þá hefði Kristindómur aldrei orðið annað en Gyðingdómur,  staðnað við boðorðin 10 og brottförina frá Egyptalandi.  Jenis av Rana, Snorri í Betel og aðrir slíkir eru fastir í gömlum kreddum, horfa til baka, það vantar í þá spámanninn. Þeir átta sig ekki á því að jafnframt því að móta menninguna mótar menningin Krist.  Það má segja að kreddufestan sé tilraun til þess að halda Kristi á krossinum, halda honum dauðum, skiljann eftir, látann ekki  lifa.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (17)

Höfundur