Þriðjudagur 21.09.2010 - 16:41 - Lokað fyrir ummæli

Ófullburða valdastétt!

Í fyrsta lagi þá á að setja helstu spekingana í svona nefnd, ekki ungu nýliðana (auk Atla).  Í öðru lagi þá á að fara eftir niðurstöðu nefndarinnar (þess vegna átti að setja í hana helstu spekingana).  Hún var sett upp til að marka leiðina.  Í þriðja lagi er hinn ófullkomni landsdómur enn einn vitnisburður um ófullburða valdastétt sem vanrækt hefur að uppfæra í þessu tilviki ákvæði um landsdóm.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

  • Nú er ég þér sammála.
    Kv
    Rósa

  • María Kristjánsdóttir

    Eftir að hafa hlustað af og til á þingfundi undanfarna daga, þá efast ég um að fundist hefðu nægilega margir spekingar á þingi til að fylla hvert sæti í nefndinni. kveðja.

Höfundur