Þriðjudagur 26.10.2010 - 19:29 - Lokað fyrir ummæli

Menntunarskortur byggðanna!

Nú hefur Læknafélag Íslands varað við bíladekkjagúmmíkurli á leikvöllum þar með sparkvöllum. Í því eru krabbameinsvaldandi efni. Ég var ásakaður fyrir það að sýna bæjarfélagið Þorlákshöfn í slæmu ljósi þegar ég vakti athygli á þessu fyrir nokkrum árum.  Þegar ég upplýsti bæjarfulltrúa um skaðsemi ljósabekkja var hlegið. Menntunarskortur er höfuðóvinur byggðanna.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (6)

  • Tja, hvaða byggða ? Byggða utan Reykjavíkur ??

    Spurning um að breyta kirkjum úti um landið í einhverskonar skóla ?

    En þetta með dekkin er athyglisvert. Hver er að gæta hagsmuna almennings í þessu landi ?

  • Baldur Kistjánsson

    Halldór er sennilega einhver fáránlegur kirkjumaður. Stefán, sæll sveitungi eða þannig. Ég bý í Þorlákshöfn. Þeir sem útskrifuðust með mér í Harvard eru margir í lykilsstöðum á alls konar vettvangi. BKv. baldur

Höfundur