Þriðjudagur 26.10.2010 - 19:29 - Lokað fyrir ummæli

Menntunarskortur byggðanna!

Nú hefur Læknafélag Íslands varað við bíladekkjagúmmíkurli á leikvöllum þar með sparkvöllum. Í því eru krabbameinsvaldandi efni. Ég var ásakaður fyrir það að sýna bæjarfélagið Þorlákshöfn í slæmu ljósi þegar ég vakti athygli á þessu fyrir nokkrum árum.  Þegar ég upplýsti bæjarfulltrúa um skaðsemi ljósabekkja var hlegið. Menntunarskortur er höfuðóvinur byggðanna.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (6)

  • Já Baldur; – og þeir sem segja mönnum til verða oft „boðberar slæmra tíðinda“ – – eða meðhöndlaðir sem jafnvel eitthvað verra . . .
    . . og „óvini samfélagsins“ reka menn út í horn eða af höndum sér . . . .
    . . það þarf bein til að halda áfram að sinna slíku söfnuðum . . . og þá á það ekki bara bið prestinn . . .

  • Já. Það er umhugsunarefni þegar guðfræðingur er best skólaður raunvísindum.

  • Baldur Kristjánsson

    ,,guðfræðingur með meiru“ manstu!

  • stefán benediktsson

    Í fyrsta lagi var vísindaritstjóri Guardian til margra ára guðfræðingur, man ekki í augnablikinuhvað hann hét en í öðru lagi bara vegna efnisins ertu ekki örugglega fluttur í bæinn?

Höfundur