Fimmtudagur 04.11.2010 - 17:34 - Lokað fyrir ummæli

Mannréttindaverðir nútímans!

Með lýðskrumstillögum sínum og neitun á samráði sá Sjálfstæðisflokkurinn til þess að pendúllinn sveiflast nú með ríkisstjórninni.  Það er verðskuldað.  Misheppnuð mótmæli í dag staðfesta þetta. Þessi ríkisstjórn er líka að standa sig.  Jóhanna má vera ákveðnari. Við þurfum hvort tveggja í senn. Meira lýðræði og ákveðna leiðtoga. Og mannréttindasinnar innan VG þurfa að átta sig á því að ESB og Evrópuráðið eru helstu mannréttindaverðir nútímans.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (7)

  • vonandi rekur Össur fyrir að géfa (ekki) þjóðinni á kjaftinn

  • Ó gleimdi að setja inn Jóhanna

  • Ekki eru nú mótmæli að tilefnislausu, en krafa um að forsetinn taki sig til og skipi utanþingsstjórn er stjórnskipulega út í hött. Í raun og veru væri bylting nærtækari „lausn“, en hún er augljóslega ekki að eiga sér stað.

  • Erlendur Fjármagnsson

    FLokkurinn lýðskrumari?
    Hefur hann nokkurn tíma reynt mikið að dylja sitt rétta eðli?
    Þarf þess ekki þegar 36% kjósenda eru meðvirkir.

Höfundur