Með lýðskrumstillögum sínum og neitun á samráði sá Sjálfstæðisflokkurinn til þess að pendúllinn sveiflast nú með ríkisstjórninni. Það er verðskuldað. Misheppnuð mótmæli í dag staðfesta þetta. Þessi ríkisstjórn er líka að standa sig. Jóhanna má vera ákveðnari. Við þurfum hvort tveggja í senn. Meira lýðræði og ákveðna leiðtoga. Og mannréttindasinnar innan VG þurfa að átta sig á því að ESB og Evrópuráðið eru helstu mannréttindaverðir nútímans.
vonandi rekur Össur fyrir að géfa (ekki) þjóðinni á kjaftinn
Ó gleimdi að setja inn Jóhanna
Ekki eru nú mótmæli að tilefnislausu, en krafa um að forsetinn taki sig til og skipi utanþingsstjórn er stjórnskipulega út í hött. Í raun og veru væri bylting nærtækari „lausn“, en hún er augljóslega ekki að eiga sér stað.
FLokkurinn lýðskrumari?
Hefur hann nokkurn tíma reynt mikið að dylja sitt rétta eðli?
Þarf þess ekki þegar 36% kjósenda eru meðvirkir.