Færslur fyrir nóvember, 2010

Föstudagur 05.11 2010 - 10:12

Deildarskiptara fjölmenningarsamfélag!

Mesta hættan við hægrisinnaða öfga rasistaflokka í Evrópu er að fulltrúar meginflokka fara að draga dám af málfari þeirra og það smitast líka inn í fjölmiðla.  Orð Angelu Merkel um að fjölmenningarsamfélagið hafi misheppnast eru dæmi um slíkt.  Hún er fyrst og fremst að höfða til þess hóps sem gæti hrokkið úr flokki hennar hægra […]

Fimmtudagur 04.11 2010 - 17:34

Mannréttindaverðir nútímans!

Með lýðskrumstillögum sínum og neitun á samráði sá Sjálfstæðisflokkurinn til þess að pendúllinn sveiflast nú með ríkisstjórninni.  Það er verðskuldað.  Misheppnuð mótmæli í dag staðfesta þetta. Þessi ríkisstjórn er líka að standa sig.  Jóhanna má vera ákveðnari. Við þurfum hvort tveggja í senn. Meira lýðræði og ákveðna leiðtoga. Og mannréttindasinnar innan VG þurfa að átta […]

Fimmtudagur 04.11 2010 - 11:11

Dökk framtíð, heldur betur.

Glöggur vinur minn sem er á leið til Noregs undrast það að ég skuli voga mér að vera hér áfram barnanna minna vegna. Hann fullyrðir að íslendingar eigi eftir að skrapa botninn í nokkrar kynslóðir. Landflóttin sé byrjaður. Menntafólk flýi skerið en ómenntaðir innflytjendur komi í staðinn.  Þeir sem hafa það skást munu alltaf setja […]

Mánudagur 01.11 2010 - 21:05

Ígrundaðar lausnir mínar á vandanum!

Ef ég væri við stjórnvölinn  myndi ég auka þorskkvótann um 35 þúsund tonn.  Ég myndi skapa 22 þúsund störf, auka hagvöxt, lækka skatta, lækka greiðslubyrði fasteignalána um helming, tryggja kvótakerfið í sessi, hefja framkvæmdir í Helguvík, koma af stað orkufrekum iðnaði á Bakka, endurskipuleggja skuldir fyrirtækja, hagræða í grunn- og framhaldskólum, hafa hallalus fjárlög, útrýma […]

Höfundur