Mánudagur 31.01.2011 - 13:42 - Lokað fyrir ummæli

Málþing um staðgöngumæðrun 14. febrúar

Þjóðmálanenfnd Þjóðkirkjunnar heldur málþing um staðgöngumæðrun á toginu í Neskirkju 14. febrúar kl. 12:00.  Tilefnið er þingsályktunartillaga sem gerir ráð fyrir að staðgöngumæðrun verði leyfð hér á Íslandi. Fjöldamörg álitaefni eru þarna á ferð og munu dr. Sólveig Anna Bóasdóttir, og guðfræðingarnir og siðfræðingarnir Irma Sjöfn Óskarsdóttirog Baldur Kristjánsson tjá sig um málið í knöppum fyrirlestrum en síðan verða almennar umræður og fyrirspurnir og pælingar.  Hægt verður að kaupa sér súpu og þannig greiðist upp afnotagjaldið af salnum.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Lokað fyrir ummæli.

Höfundur