Mánudagur 06.06.2011 - 09:10 - Lokað fyrir ummæli

Jón Baldvin merkasti stjórnmálamaðurinn!

Jón Baldvin Hannibalsson er án efa merkasti íslenski stjórnmálamaðurinn á ofanverðri 20. öld. Honum getum við þakkað EES aðildina og hann á  heiðurinn af því að Íslendingar tóku frumkvæðið í því að viðurkenna sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna.  Jón Baldvin var og er óhefðbundinn stjórnmálamaður, gáfaður, skemmtilegur, víðförull, vel lesinn og ekki í kjaftinum á neinum hagsmunasamtökum. Maður alþýðu enda fæddur í Alþýðuhúsinu á Ísafirði.

ps. Birtist líka á facebook. Athugasemdir óskast gerðar þar.

Tilefni:  Prýðlileg grein Jóns um Íslendinga sem hafa ekkert lært.  Birtist á eyjunni (lúgan).

Flokkar: Óflokkað

«
»

Lokað fyrir ummæli.

Höfundur