Þriðjudagur 07.06.2011 - 09:16 - Lokað fyrir ummæli

Höfuðglæpur Geirs!

Það verður sennilega ekki aftur snúið með málshöfðunina á hendur Geir Haarde eins og hún er nú ankanaleg.  Úr því sem komið er verðum við að líta á hann sem fulltrúa þeirra stjórnarhátta sem þróuðust á íslandi frá lýðveldisstofnun og fram  að Hruni og þá sérstaklega eftir 1990 þegar einn flokkur var við völd að segja má.  Auðvitað væri mótandi tímabilsins verðugri fulltrúi þess.  Höfuðglæpur Geirs var að skera hann ekki aftanúr skútunni.  En það var kannski ekki hægt. 

Ath.semdir óskast settar fram á facebook.com

Flokkar: Óflokkað

«
»

Lokað fyrir ummæli.

Höfundur