Miðvikudagur 27.07.2011 - 11:39 - Lokað fyrir ummæli

Kynþáttafordómar í Evrópu!

Vek athygli á ársskýrslu ECRI sem kom í júní í endanlegu formi og kom í hendur mínar nýlega. ECRI er sú stofnun Evrópuráðsins sem fæst við kynþáttafordóma í ríkjum Evrópuráðsins sem eru 47 að tölu.  Ég hvet stjórnmálamenn og blaðamenn til thess að kynna sér efni skýrslunnar og brjótast út úr þeirri feimni sem ríkir um mál þessi hér á landi. Hiklaust ætti að berjast betur í skólum landsins gegn því að kynþáttafordómar fái óáreittir að ganga á milli kynslóða.  Þeir eru ekki meðfæddir.  Slóð að skýrslunni er http://www.coe.int/t/dghl/monitoring/ecri/activities/Annual_Reports/Annual%20Report%202010.pdfð.

Hér er brot úr samantekt:

 ,,Racism and intolerance are becoming rooted in European societies as the economic crisis gives strength to extremist messages, warns Europe’s leading anti-racist body today.

,,The European Commission against Racism and Intolerance (ECRI), which monitors the situation in each of the Council of Europe 47 member States, in its latest annual report says that racism is no longer limited to the fringes of society and that mainstream politicians are increasingly using xenophobic and anti-Muslim arguments and calling referenda targeting non-citizens and religious minorities. „Legal means alone do not seem sufficient to counter this trend. More needs to be done,“ the report states.

The report – which examines the main trends in 2010 in the field of racism, racial discrimination, xenophobia, antisemitism and intolerance in Europe – picks out „deplorable events“ marking the beginning and end of the year which involved „the victimisation of migrants from Sub-Saharan Africa“ and „inter-ethnic clashes fomented by ultranationalists“. It calls on law enforcement authorities to take resolute action against racially motivated crime.

It welcomes the fact that the vast majority of states now criminalise hate speech, but says that authorities need to apply the laws more rigourously and make potential victims better aware of their rights. It also encourages „a vigorous debate of the underlying issues“.

It highlights the growing wave of anti-Gypsyism, „one of the most acute problems facing Europe today“, welcoming moves to create better conditions for the Roma communities.

The report also warns that attacks on multiculturalism could lead to fragmented societies and calls on Governments to up their efforts to promote intercultural dialogue: „The answer to the current debate on multiculturalism is strict adherence to a common set of principles, including non-discrimination and tolerance,“ the report states.

ECRI’s Chair, Nils Muiznieks, backed up the report with a call to Governments to act now to turn the tide of racism. „ECRI’s investigations in all European countries are showing a worrying pattern of rising racism. Governments need to be aware of the threat, work to strengthen laws and institutions against discrimination and give a clear message that xenophobia can never be tolerated in modern society.“

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (8)

  • MúltíKúltí fékk enga lýðræðislega umræðu, bara gerðist. Þeir sem hafa við það að athuga eru kallaðir rasistar. Mestu þjóðfélagsbreytingar í langan tíma mega ekki ræðast, nema í þeim farvegum sem umræðufasistarnir móta.

  • Til í þessu Þremill. Ákaflega hænsisleg þessi umræða þar sem óskildum hlutum eru gefin sömu nöfn. Gagnrýni á íslam er af hænsnunum kölluð rasismi.

  • Ómar Kristjánsson

    það er nákvæmlega ekkert til í þessu. Að sjálfsögðu er evrópa í dag afleiðing lýðræðislegra ferla á algjörlega hefðbundinn hátt.

    Fólk eins og gleymir því að innflythendur í evrópu eru mestanpart afleiðing skorts á vinnuafli í Evrópu eftir miðja 19.öld. Innfletjendur hafa því verið undirstaðan í þeirri velsæld er evrópa býr við. Allt gerðist þetta á fullkomlega lýðræðislegan hátt og með samþykki allra íbúa evrópu.

    Meir að segja breivik ykkar áttar sig á þessu.

    Hann er með lausn á vinnuaflesskorti þegar þið verðið búnir að reka alla innfletjendur/muslima úr evrópu með tilheyrandi voðaverkum.

    það á að flytja inn fólk frá Bangladesh í klösum og geyma það á sérstökum sæðum og hver klasi á að vera aðeins tímabundið – þá kemur nýr o.s.frv. Á þessum svæðum eiga hið innflutta fólk að fá frítt húsnæði og mat auk 2-3x hærra kaup en í Bangladesh.

  • Frikki Gunn.

    Já, sammála Þremli og ocram.

    Það má ekki gagnrýna Íslamd, því þá er viðkomandi kallaður rasisti. Hvenær varð trúarskoðun annars sérstakur kynþáttur?

    Gyðingahatur og gyðingaofsóknir í Evrópu nútímans eru mestmegnis runnar undan rifjum Íslamstrúarfólks sem hefur flykkst til Evrópu í stórum straumum undanfarin ár.

Höfundur