Mánudagur 26.09.2011 - 09:36 - Lokað fyrir ummæli

Skoffín í Silfrinu!

Ég vil þakka Agli Helgasyni að fá hana Vandönu Shivu í Silfrið í gær.  Hún fékk vonandi marga til að staðnæmast.  Svo voru frjálsu umræðurnar skemmtilegar nema ég veit ekki hvað Páll Vilhjálmsson var að gera þarna.  Hann er náttúrulega bara Skoffín sem ryðst fram með upphrópunum og sleggjudómum.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (16)

  • Ómar Kristjánsson

    Hann var líka í Vikulokunum á rás 1 núna síðast.

  • Karl Jónasson

    Ömurlegt þegar fólk er ekki sammála manni!

  • Halldór Halldórsson

    Baldur hefur áður sýnt að hann þolir hreint ekki þá sem eru honum ósammála. Nú þekki ég ekki Pál Vilhjálmsson nógu vel til að geta kallað hann „Skoffín“, en ég get hins vegar með fullri vissu kallað Baldur „Skuggabaldur“; í ljósi framgöngu hans.

  • Ómar Kristjánsson

    Svona snáðar eiga ekki heima í virðulegum umræðum um þjóðfélagsmál. Og allra síst reglulega og í nánast hverjum einast andskotans þætti eru einhverjir svona tilberar að berja á þjóðinni með sitt rugl. þetta eyðileggur allrar uræður. Verður aldrei neitt vit í þeim vegna þessara ofvöxnu tilbera sérhagsmunasamtaka.

Höfundur