Laugardagur 10.03.2012 - 16:25 - Lokað fyrir ummæli

Samfylking til fyrirmyndar!

Samfylkingin er ekki fyrsti íslenski stjórnmálaflokkurinn sem setur sér siðareglur, en gerir það nú.  Siðareglur eru nauðsynlegar í stjórnmálum sem ekki eiga með nokkrum hætti að vera umbúnaður um spillingu.  Siðareglur Samfylkingarinnar lýsa grunngildum jafnaðarstefnunnar – frelsi, jafnrétti og samábyrgð – og ber ráðherrum, þingmönnum, sveitarstjórnarfulltrúum og öðrum sem starfa í nafni Samfylkingarinnar að hafa í heiðri í störfum sínum.  Skref frammávið Samfylking.  Heiðarlegt fólk á skilið heiðarlega stjórnmálaflokka.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Lokað fyrir ummæli.

Höfundur