Föstudagur 19.07.2013 - 17:04 - Lokað fyrir ummæli

Moska í Reykjavík!

Múslimafobía gengur nú yfir Evrópu. Hennar gætir hér þar sem allskonar fólk fárast yfir þeim sjálfsagða hlut að múslimar fái að reisa mosku í Reykjavík. Halló! Í hverig landi vill fólk eiginlega búa.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (18)

  • Hvernig er komið fyrir Danmörku, Noregi og Svíþjóð.

  • Say no to this culture, or be sorry.

  • Fáfræði elur af sér ótta. Nágranni minn hérna fyrir utan Ósló er múslimi við erum búin að hafa hann sem nágranna í meira en áratug. Hann er hinn vænsti maður og hann á þrjár uppkomnar dætur sem allar eru langskólamenntaðar og eina tengdadóttir sem er það einnig. Konan mín segir þær stýra nákvæmlega öllu sem þar gerist.
    Ég hef múslímska kollega og vini og hef nákvæmlega ekkert út á það að setja. Sjálfur er kristinn.
    Auðvitað eru til öfgafullar trúarskoðanir bæði kristnir og múslímskir. Raunar eiga þessir tveir hópar ákaflega mikið sameiginlegt hvað varðar kvennasýn, hlutverkaskipun á heimilum og annað.

  • Ææ – féllu þér ekki ummæli okkar kvenna hér og faldir þau. En eitthvað aumkunnarvert og löðurmannlegt.

Höfundur