Fimmtudagur 11.11.2010 - 17:09 - Lokað fyrir ummæli

Framleiðsla ,,samhljómunar“

Chomsky myndi segja að Lára Hanna færi út fyrir ramma hins viðurkennda og ynni því á móti markmiðum fjölmiðla og samfélags að kynna eina afstöðu, eina heimsmynd sem hina einu réttu.  Hlutverk miðlanna er með öðrum orðum skv. Chomsky að framleiða ,,consensus“ eða samhljóða álit.   Þar er í þágu þessa ómeðvitaða markmiðs að þaggað er niður í Láru Hönnu.  Átyllan er heiðarleg.  Fyrir utan það að inntak pistlanna stuðlaði ekki að ,,samhljóðun“ þá birti hun ritverk sín á smugunni.  Það er að bíta höfuðið af skömminni. Smugan og VG eru líka á mörkum hins viðurkennda í íslensku samfélagi.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (6)

  • Consensus í íslensku samfélagi? Það hefur alveg farið fram hjá mér.

  • Annars hef ég verið að brjóta heilann um hvernig að þýða ,,life“ hjá Maríu.

Höfundur