Færslur fyrir apríl, 2011

Föstudagur 08.04 2011 - 11:14

Jáið mitt verður stórt.

Jáið mitt verður stórt.  Almennt vil ég semja ef kostur er.  Þetta er góður kostur.  Við þurfum alltaf og höfum alltaf þurft að borga skuldir óreiðumanna úr okkar hópi.  Núna fóru menn úr okkar hópi ránshendi um sparifé almennings erlendis studdir af fólkinu sem við kusum og undir okkar eigin húrrahrópum. Við höfum fyrir löngu […]

Þriðjudagur 05.04 2011 - 22:35

Röksemdir fyrir Jái eru á hverju strái!

Að mínum dómi vanmeta Íslendingar Evrópuákvæðið sem  bannar  að mismuna fólki eftir þjóðerni eða ríkisfangi. Mörgum  finnst þetta eitthvað sem hægt er að rífast um og sleppa með. Mín reynsla er sú að ákvæði af þessu tagi hafi miklu meiri vikt á meginlandi Evrópu en í umræðunni hér.  Þar  taka menn slík ákvæði alvarlega.  þau er að finna […]

Mánudagur 04.04 2011 - 11:36

Ég vil börnum mínum vel!

Ég deili ekki áhyggjum Egils Ólafssonar þeim að börnin okkar verði leidd inn í  breskar þrælabúðir samþykkjum við Icesave. Þvert á móti tel ég þeirra vegna rétt að samþykkja samninginn.  Ég vil skila þeim inn í samfélag sem starfar í sátt og samlyndi við nágrannaþjóðir sínar og samfélag sem stendur við orð sín.  Ég vil að þau […]

Sunnudagur 03.04 2011 - 10:47

Í Suðursveit

Var að hlýða á Þorbjörgu Arnórsdóttur lesa upp úr meistara Þórbergi á Þórbergssetrinu á Hala í Suðursveit.  Merkilegir menn, bræður Þórbergur, Steinþór og Benedikt og sú kynslóð sem nú er á fótum nú  hefur gert sitt með því að rækta þann arf sem þeir skildu eftir sig.  Þórbergssetrið er merkt framtak, eilíf sýning um Þórberg […]

Föstudagur 01.04 2011 - 09:36

Einbeittur höfnunarvilji!

Nú er best að fara varlega.  En sú spurning vaknar: Hvers vegna má ekki Priyönku Thapa Nepölsk stúlka búa hér?  Af mannúðarástæðum eða bara án ástæðna?  Af hverju er hún ekki boðin velkomin og fjöldamargir aðrir sem vilja vera hér en fá ekki?  Er þetta fólk ekki nógu ríkt? Erum við of mörg?  Ég lít […]

Höfundur