Sunnudagur 02.10.2011 - 17:19 - FB ummæli ()

Kínverskar draugaborgir

Allt er á uppleið í Kína, það vitum við.

Nýjar borgir spretta upp hvarvetna, verslun og viðskipti blómstra.

Það tekur tuttugu mínútur að sigla gegnum eina verslunarmiðstöðina.

Eða er einhver maðkur í mysunni?

Í apríl í vor fjölluðu sjónvarpsmenn hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC um málið.

Þetta er frásögn þeirra.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!