Allt er á uppleið í Kína, það vitum við.
Nýjar borgir spretta upp hvarvetna, verslun og viðskipti blómstra.
Það tekur tuttugu mínútur að sigla gegnum eina verslunarmiðstöðina.
Eða er einhver maðkur í mysunni?
Í apríl í vor fjölluðu sjónvarpsmenn hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC um málið.
Þetta er frásögn þeirra.