Færslur fyrir febrúar, 2015

Föstudagur 27.02 2015 - 20:52

Vörn lögreglustjóra

Því miður virðist Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri ætla að fara leið hártogunar og sparðatínings í vörn sinni gegn Persónuvernd. Það er leiðinlegt. Ég hélt hún væri meiri manneskja en svo. En vörn hennar (sem sagt er frá hér) virðist eiga að felast í því annars vegar að það standi ekki beinlínis berum orðum í niðurstöðu […]

Laugardagur 14.02 2015 - 13:01

Leggjum lið

Mín góða móðir á afmæli í dag, Jóhanna Kristjónsdóttir, þetta er virðulegt afmæli, hún er 75 ára gömul. En þótt hún liggi nú á spítala til rannsókna er hún fyrst og fremst við hugann við hvernig hún geti lagt sitt af mörkum til að aðstoða hina bágstöddu í þeim heimshluta sem hefur verið hennar bakgarður undanfarin […]

Mánudagur 09.02 2015 - 13:08

Af hverju er Bjarni Benediktsson í pólitík?

Bjarni Benediktsson er kominn út í horn vegna skattaskjólsmálsins og sér nú sóma sinn í ráðast á skattrannsóknarstjóra. Það er kominn tími til að tala hreint út um þetta. Bjarni hefur haft öll tækifæri til að kaupa hin margumtöluðu gögn um skattsvikarana, en hefur ekki gripið þau. Það er engin goðgá lengur að fullyrða að […]

Föstudagur 06.02 2015 - 22:24

Var Gunnar Gunnarsson nasisti?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, sem margt og merkilegt hefur skrifað um tengsl Íslendinga við nasisma og Gyðingaofsóknir, birtir þessa mynd á Facebook-síðu sinni. Þarna er Gunnar Gunnarsson rithöfundur að flytja ræðu á þingi sem augljóslega er skipulagt af þýskum nasistum. Ræðan var flutt í Köningsberg laust fyrir síðari heimsstyrjöldina, segir Vilhjálmur Örn. Köningsberg var þá hluti […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!