Færslur fyrir nóvember, 2015

Sunnudagur 15.11 2015 - 11:55

„Hvílið í friði englar“

Isobel Bowdery er 22ja ára stúlka frá Suður-Afríku sem var inni á hljómleikastaðnum sem hryðjuverkamennirnir réðust inn á í París í fyrradag. Hún skrifaði Facebook-færslu sem mér fannst ástæða til að þýða. Þetta skrifaði hún: Þér dettur aldrei í hug að það geti komið fyrir þig. Þetta var bara föstudagskvöld á rokktónleikum. Andrúmsloftið var fullt […]

Laugardagur 14.11 2015 - 13:33

Ásta Sóllilja býr um alla jörðina

Sjálfsagt er og eðlilegt að þeir sem hryðjuverkamenn ráðast á verji hendur sínar – og það af fullri hörku. Mikilvægt er hins vegar að sú harka lendi ekki á þeim sem ekkert hafa til saka unnið. Við Íslendingar munum náttúrlega aldrei „taka þátt í“ stríðinu gegn Ísis að neinu marki – nema hvað við getum tekið […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rásHleð...

Eingöngu gamlar fréttir!