Færslur fyrir september, 2013

Fimmtudagur 26.09 2013 - 11:11

Burt með milljónkrónaseðilinn!

Sagan Milljóndollaraseðillinn eftir Mark Twain gengur út á hversu fáránlegt er að vesinast með alltof stóra peningaseðla. Það vissi fólk líka í óðaverðbólgu eftirstríðsáranna í Þýskalandi, þegar fólk fór út í búð með milljónmarkaseðla í hjólbörum til að kaupa eitt hveitibrauð. Eins og ýmsir hafa bent á, þá væri nýi íslenski 10.000 karlinn í raun […]

Laugardagur 21.09 2013 - 17:56

Lágkúran í Davíð Oddssyni

Davíð Oddsson var borgarstjóri í Reykjavík í níu ár og síðan forsætisráðherra í tólf. Þegar best lét naut hann mikilla vinsælda og aðdáunar og sjálfstæðismenn töldu hann mesta leiðtoga sinn og þjóðarinnar frá upphafi vega. Sjálfum fannst mér hann alltaf afar misvitur stjórnandi og þeim mun verri eftir því sem hann hafði völdin lengur. Eigi […]

Fimmtudagur 19.09 2013 - 10:04

Ríkisstjórn hinna ríku, eingöngu

Ég heyrði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segja frá því í útvarpinu í gær að engar líkur væru á að hægt yrði á næstunni að lækka kostnaðarþátttöku sjúklinga í læknisaðgerðum. Rödd hans var full af sorg, eins og þetta væri honum afar sárt. Það væru bara engir peningar til. En hvernig skyldi standa á því? Hvað […]

Sunnudagur 08.09 2013 - 10:52

Engin ástæða til svartsýni

Allt er á leiðinni lóðbeint til andskotans eins og við vitum. Sérstaklega fjölmiðlarnir – eins og við vitum. Eða er það ekki? Ja, nú fáum við tækifæri til að kanna hvort eitthvað er til í ótta fólks við að net- og farsímavæðing fjölmiðlanna hljóti að hafa í för með sér að þeir þynnist út. Á […]

Föstudagur 06.09 2013 - 00:05

Ef heilbrigðiskerfið verður einkavætt

Ég fór aldrei þessu vant í bíó um daginn. Sá myndina Elysium, sem suður-afríski leikstjórinn Neill Blomkamp gerir. Þarna er mikill hasar, reyndar aðeins of mikill fyrir minn smekk, sér í lagi þegar líður á. En umfjöllunarefnið er góðra gjalda vert, og reyndar mjög aktúelt á Íslandi núna. Hvernig hlýtur að fara á endanum ef […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rásHleð...

Eingöngu gamlar fréttir!