Færslur fyrir maí, 2013

Laugardagur 25.05 2013 - 18:16

Af hverju brást fólk svona við orðum Sigmundar Davíðs?

Ég kaus ekki Sigmund Davíð í kosningunum um daginn. Eigi að síður segi ég það í fyllstu einlægni að ég vona að hann muni standa sig vel í embætti forsætisráðherra og vinna öllum landsmönnum og landinu sjálfu til heilla. Því er það síður en svo af nokkurri Þórðargleði sem ég verð að höggva í sama […]

Fimmtudagur 23.05 2013 - 09:25

Nýrri stjórn óskað velfarnaðar

Ný ríkisstjórn tekur við í dag. Það er full ástæða til að óska henni velfarnaðar. Einkum og sér í lagi óska ég þess og ætlast raunar til að það góða fólk sem tekur nú við ráðherraembætti líti á sig sem þjóna allra landsmanna, en ekki sem smákónga fyrir hagsmunahópa. Þótt ekki hafi allt lukkast hjá […]

Þriðjudagur 21.05 2013 - 21:54

Umhverfisráðuneytið í reynd lagt niður: Eruði að grínast?!

Ný ríkisstjórn tekur við á morgun. Það verða næg tækifæri til að skrifa um hana þegar stjórnarsáttmáli og ráðherraskipan liggur fyrir, en vitaskuld vona ég að stjórninni muni takast vel upp. En eitt vekur beinlínis skelfingu af því sem þegar hefur frést. Framsóknarflokkurinn ætlar að slá saman landbúnaðar-, sjávarútvegs- og umhverfisráðuneytunum. Við vitum hvernig það […]

Þriðjudagur 14.05 2013 - 13:37

Kæru Sigmundur Davíð og Bjarni.

Endilega myndiði stjórn og gangi ykkur sem best við það. En ekki koma með sönginn um að „nú hafi komið í ljós að staðan sé miklu verri en talið var“ og þess vegna verði ekki hægt að efna kosningaloforðin ykkar. Það hefur ekkert komið í ljós núna hver staðan er. Við vissum það og þið […]

Mánudagur 13.05 2013 - 20:14

Merkileg sýning „um“ Geirfinnsmálið

Ég fór í gærkvöldi að sjá sýninguna Hvörf sem leikhópurinn Lab Loki sýnir í samvinnu við Þjóðleikhúsið. Sýningin er merkileg meðal annars fyrir það að fyrsta hluta hennar horfa áhorfendur á í salnum Kassanum bak við Þjóðleikhúsið sjálft, en síðan færist sýningin yfir í hið gamla dómhús Hæstaréttar þar við hliðina. Það á sér þá […]

Föstudagur 10.05 2013 - 20:59

Stórslys yfirvofandi?

Slysið um daginn þegar olíudúnkur neðan í þyrlu hlammaðist niður hefði getað endað með ósköpunum. En kannski getur það orðið til góðs – ef fólk vaknar af þeim Þyrnirósarsvefni sem greinilega hefur lagst yfir vatnsverndarmál á höfuðborgarsvæðinu. Í mörg herrans ár hefur Sigmundur Einarsson jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun reynt að vekja athygli ráðamanna á því hver […]

Föstudagur 03.05 2013 - 10:13

Júlíus Agnarsson – minningarorð

Þegar ég var rétt skriðinn yfir tvítugt fékk ég það verkefni að skrifa sögu hljómsveitarinnar Stuðmanna. Það fylgdi með í kaupunum að fara á hvert Stuðmannaballið á fætur öðru, hér og þar um landið, eitt sprellfjörugt sumar fram á haust, og fyrir barnungan blaðamann eins og mig var þetta vitaskuld hið mesta ævintýri. Stuðmenn voru […]

Miðvikudagur 01.05 2013 - 14:01

„Bíddu í stafrófsröðinni, Bjarni“

Já, ég veit að maður á ekki endilega að dást að pólitískum klókindum. Þau geta verið lítils virði í sjálfu sér. En það verður að viðurkennast að þetta uppátæki Sigmundar Davíðs ER ansi lunkið.

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!