Færslur fyrir apríl, 2015

Mánudagur 27.04 2015 - 17:49

Vorið kom – og nú er það farið

Já, vorið kom, einn dag hér á höfuðborgarsvæðinu, það var reyndar á sumardaginn fyrsta, en nú er eins og það sé farið. Á sumardaginn fyrsta, þennan eina vordag ársins 2015 (?), var ég að synda í Vesturbæjarlauginni og hlýddi þá á söngflokk flytja vor- og sumarlög á laugarbakkanum. Og ég leiddi að því hugann að […]

Laugardagur 18.04 2015 - 09:50

Daufasti flokkur í heimi?

  Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Bjarna Benediktssonar er ofboðslega vond ríkisstjórn. Ekki er nóg með að hún sé illa mönnuð, svo flestallir ráðherrarnir mega kallast góðir ef þeir sleppa gegnum heila viku án þess að lenda í meiriháttar klúðri. Og að stjórnsýsla hennar er að mestu leyti rugl, og yfirgangur og frekja og barnalegur […]

Þriðjudagur 07.04 2015 - 09:27

Margt má um Megas segja …

… og vonandi verður það gert skilmerkilega. Prívat og persónulega vil ég aðeins taka fram eftirfarandi á þessum degi: Á ýmsum æsilegustu og skrýtnustu og sumpart erfiðustu og flóknustu stundum lífsins, þá þurfti ég aldrei neitt að segja. Því Megas var búinn að segja það fyrir mig.

Sunnudagur 05.04 2015 - 09:53

Sigmundur Davíð vill reisa sér minnismerki

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur líklega fyrir löngu gert sér grein fyrir því að ferli hans sem forsætisráðherra mun ljúka eftir tvö ár. Og kannski ferli hans sem stjórnmálamanns yfirleitt. Það er eins og gengur, allt endar að lokum. Nema hvað Sigmundur Davíð hefur því miður fengið þá hugmynd að reisa sér minnisvarða. Í orði kveðnu […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!