Færslur fyrir júlí, 2015

Þriðjudagur 14.07 2015 - 23:41

Sæll aftur þjófur, varstu á ferð í Álakvísl?

Þú hefur því miður ekki enn séð sóma þinn í að skila hjólinu góða sem þú stalst frá henni dóttur minni fyrir tveimur sólarhringnum. Sjá þennan pistil hér. Það er illa gert af þér að vera ekki búinn að skila því, því þótt þetta sé ekkert rándýrt hjól, þá er það fallegt og skemmtilegt og […]

Mánudagur 13.07 2015 - 21:55

Kæri þjófur

Fyrir tæpum sólarhring eða svo stalst þú þessu hjóli við Leifsgötu 10 í miðborg Reykjavíkur. Það var vand-lega læst svo þú þurftir að hafa þó nokkuð fyrir því að komast með það burt. En það tókst sem sé. Það er hún Vera dóttir mín sem á þetta hjól, ekki þú. Hún keypti sér það fyrir […]

Fimmtudagur 02.07 2015 - 08:37

„Eitthvað standard prógramm sem menn þylja upp“

Ég veit – það á víst ekki að „fara í manninn“ eins og það heitir núorðið. Það er bara svolítið erfitt að sleppa því í tilfelli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar vegna þess að persónulegir dyntir hans, fordómar og þráhyggjur spila greinilega stórt hlutverk í því undarlega leikriti sem stjórnmálaferill hans er að verða. Þingi lýkur loksins, eftir að […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rásHleð...

Eingöngu gamlar fréttir!