Færslur fyrir maí, 2014

Föstudagur 30.05 2014 - 13:17

Af virðingu og húmor

Sá góði stuðningur sem Dagur B. Eggertsson og Samfylkingin njóta í Reykjavík á ýmsar stoðir. Borgin hefur verið prýðilega rekin síðustu árin og það hefur ríkt ró og festa í stjórnsýslunni. Dagur á sinn þátt í því, og borgarstjórnarflokkur sá sem hann leiðir er líka öflugur. Dagur er því „a safe pair of hands“ eins […]

Föstudagur 30.05 2014 - 11:04

Ekki er allar skoðanir jafn réttháar

Menn segja sem svo: Á nú að fara að þagga niður vissar skoðanir af því þær njóta ekki fylgis meirihlutans? Í nafni pólitískrar rétthugsunar, guð varðveiti oss! En gætum okkar á því, börnin góð, því allar skoðanir eru jú jafn réttháar! Er það ekki? Stutta svarið við því er einfaldlega: Nei. Skoðanir sem ganga út […]

Föstudagur 30.05 2014 - 09:07

Önnur lögmál

Nú eru efstu menn Framsóknarflokksins að troða í spínatinu með því að reyna að halda því fram að raunverulegt áhugamál þeirra sé fátækt fólk í Reykjavík. Þó var það alveg skýrt hjá Sveinbjörgu oddvita þeirra í upphaflegri yfirlýsingu þeirra að það átti að taka lóðina frægu af múslima af því hér sé þjóðkirkja. Það kom […]

Miðvikudagur 28.05 2014 - 22:27

Að grenja út nýja fabrikku

Við vitum öll ósköp vel að í samfélagi 21. aldar verða vel launuð störf nær eingöngu í boði fyrir þá sem hafa menntun, menntun og meiri menntun. Á öllum sviðum. Við vitum líka að hið alþjóðlega kapítal mun alltaf leita uppi þau svæði þar sem tilkostnaður er minnstur fyrir framleiðsluvörur þess. Það setur niður fabrikkur […]

Mánudagur 26.05 2014 - 14:19

Í guðs almáttugs bænum

Á Íslandi er við mörg vandamál að stríða. Það eru svo til eingöngu okkar eigin heimasmíðuðu vandamál og það stendur upp á okkur að leysa þau. En meðal þeirra vandamála er EKKI fjöldi útlendinga á Íslandi og EKKI alltof mikið af múslimum og EKKI deilur milli Íslendinga og útlendinga. Ekkert af þessu er vandamál. Í […]

Laugardagur 24.05 2014 - 12:59

„Ekki næst í ráðherra Framsóknarflokksins“

Þögn Sigmundar Davíðs um hina ótrúlegu fordóma oddvitans í Reykjavík er orðin ærandi. Athugið að ekki er aðeins um að ræða hrikalega fordóma, heldur líka augljóst og borðliggjandi bull. Það ætti því ekki að þurfa mikið að velta vöngum yfir málinu – hver sanngjarn stjórnmálamaður sem vill láta sig alvarlega hlýtur að fordæma ummæli oddvitans […]

Þriðjudagur 20.05 2014 - 21:30

Sægreifarnir eru óvinirnir

Sægreifarnir hafa lengi skákað í því skjólinu að þeir séu hinir sönnu vinir þess fólks sem býr utan höfuðborgarsvæðisins. Óvinir fólksins í sjávarbyggðunum séu skeytingarlaust kaffihúsahyski úr Reykjavík. Þetta hefur auðvitað aldrei verið satt. Og sjaldan hefur þessi lygi verið auðsæ og þessa dagana. Auðvitað ættu stjórnvöld í landinu að taka nú ærlega til hendinni og […]

Laugardagur 17.05 2014 - 19:22

Ég hef búið hér lengur en Sigmundur Davíð

Sigmundur Davíð segist ekki skilja af hverju þingmenn stjórnarandstöðu hafi verið á móti því að staðið væri við fyrirheitin hans. Nú ætla ég ekki að tala fyrir þingmenn eða stjórnarandstöðuna eða aðra en sjálfan mig. En ég var og er á móti þessu fyrst og fremst af því með þessu er einmitt EKKI staðið við fyrirheit […]

Laugardagur 10.05 2014 - 15:10

Við eigum rétt

Eins og mál líta út núna virðist sem stór hluti af hinu dularfulla neyðarláni Seðlabanka Íslands til Kaupþings 6. október 2008 hafi endað í skattaskjóli í Karíbahafi. Hinu „dularfulla“ neyðarláni segi ég, vegna þess að heimildum ber nú saman um að öllum, og ekki síst Seðlabankanum hafi átt að vera fullkomlega ljóst þegar þarna var […]

Laugardagur 03.05 2014 - 09:27

Fótgönguliðarnir hans Gunnars Braga

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn lýstu skýrum vilja til þess fyrir ári að þeir vildu ekki að Ísland gengi í Evrópusambandið. En jafn skýrt var að þjóðin ætti að hafa síðasta orðið um hvort umsóknin fræga yrði dregin til baka. Með því að ætla sér að draga umsóknina til baka án þjóðaratkvæðagreiðslu hafa Bjarni Benediktsson, Sigmundur Davíð […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rásHleð...

Eingöngu gamlar fréttir!