Færslur fyrir nóvember, 2013

Sunnudagur 24.11 2013 - 22:16

Heyrðu Hannes

Heyrðu Hannes. Ég var að lesa grein eftir þig á Pressunni. Ef einhver ætlar að lesa þetta opna bréf til enda, þá mæli ég með að viðkomandi lesi hana fyrst. Hún er hér. Um þetta vil ég segja eftirfarandi: Í fyrsta lagi þykir mér undarlega ósmekklegt af þér að vera búinn að skrá svona nákvæmlega […]

Laugardagur 23.11 2013 - 11:33

Háski í hafi

Ég var að búa til bók, Háski í hafi heitir hún, og safn frásagna um sjóslys á Íslandi á árunum 1901-1906. Því miður er af nógu af taka. Þarna eru margar afar dramatískar frásagnir, svo ekki sé nú fastar að orði kveðið. Á þessum tíma voru slysavarnir á Íslandi varla til, og tugir manna létu […]

Miðvikudagur 20.11 2013 - 09:18

Takk fyrir mig

Jú, það var svolítið leiðinlegt að fótboltalandsliðið skyldi ekki ná að sýna sinn allra besta leik í úrslitaleiknum gegn Króatíu í gær. Það hefði verið gaman að liðið hefði náð að veita Króötum meiri keppni. Króatar eiga fínt fótboltaliðið, sem yfirleitt spilar mjög skemmtilega og fjörlega, en okkar menn gerðu þeim þetta aðeins of auðvelt. […]

Mánudagur 11.11 2013 - 16:33

Afrek ríkisstjórnarinnar

Að ýmsu leyti virðist þessi ríkisstjórn einkennilega duglaus. En einhver þar innandyra er þó að vinna sína vinnu, og það með óvæntum árangri. Ríkisstjórnin byrjaði á því að losa sægreifana við milljarða veiðigjöld, ekki af því þeir þyrftu á því að halda, heldur bara af því að ríkisstjórnin vill vera góð við sægreifa. Svo lagði […]

Laugardagur 09.11 2013 - 11:39

Fíllinn í herberginu

Hér er skemmtileg ljósmynd: Ég tel að myndin sýni íslenska ráðamenn reyna að klóra sig fram úr því hvernig við eigum að losna úr gjaldeyrishöftunum. Í herberginu er risastór fíll sem alltof margir vita af en þykjast ekki sjá. Fíllinn er sú staðreynd að við munum ekki losna úr þessum gjaldeyrishöftum eða skuldakreppunni nema taka upp […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rásHleð...

Eingöngu gamlar fréttir!