Færslur fyrir september, 2015

Miðvikudagur 30.09 2015 - 20:25

Mótmælum Sádi Arabíu

Það er ekki vansalaust hvernig við Íslendingar höfum tekið þátt í því með öðrum vestrænum þjóðum að láta eins og Sádi Arabía sé kjörið bandalagsríki fyrir lýðræðisþjóðir þegar raunin er sú að um er að ræða eitthvert versta kúgunarríki á jarðarkringlunni. Af því Sádar eiga góðan hluta af þeirri olíu sem hingað til hefur verið […]

Þriðjudagur 15.09 2015 - 11:23

Sagan um pabba

Karl faðir minn hefði orðið 82ja ára í gær og ég minntist þess á Facebook með því að birta gamla mynd af honum. Þá fékk ég bréf frá konu sem sagði mér fallega sögu um hann. Ég fékk leyfi hennar til að birta hana á Facebook-síðunni minni og sagan fékk fádæma góð viðbrögð. Af því […]

Laugardagur 12.09 2015 - 15:04

„Þarna fer ríka fólkið“

Áðan flugu tvær þyrlur vestur yfir. Ég var í Laugardalslauginni að svamla mína kílómetra og þegar ég kom upp að bakkanum dólaði þar á að giska hálfáttræður karl, og hann gjóaði augunum upp að þyrlunum tveimur sem voru stórar og pattaralegar eins og fiskiflugur á sólardegi. Og hann sagði stundarhátt: „Þarna fer ríka fólkið.“ Þetta […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!