Færslur fyrir ágúst, 2015

Fimmtudagur 20.08 2015 - 14:51

Sigmundur Davíð hefur fengið nýja ráðgjafa

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur fengið nýja ráðgjafa. Og þeir eru ekki svo vitlausir. Þeir áttuðu sig á því að Sigmundur Davíð var að gera þjóðina algalna og í hvert sinn sem hann birtist í fjölmiðlum óx óþol fólks. Því hefur Sigmundi Davíð nú bersýnilega verið uppálagt að halda sig til hlés. Í fyrsta lagi […]

Miðvikudagur 05.08 2015 - 21:24

Íslenskir rithöfundar 1930: Þórbergur á kjólfötum og glæsimennið Kristmann

Sigurjón Magnússon rithöfundur sendi í aldarbyrjun frá sér afskaplega fína skáldsögu sem heitir Borgir og eyðimerkur og fjallar um Kristmann Guðmundsson rithöfund. Hann var á sínum tíma einna frægastur höfundur á Íslandi og raunar erlendis líka framan af ferli sínum; skrifaði fyrstu bækur sínar á norsku og bjó þar í landi, en kom svo til […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!