Föstudagur 04.11.2011 - 11:10 - FB ummæli ()

Neyðarkall

Ég keypti í gær neyðarkall björgunarsveitanna fyrir utan Bónus.

Ég er annars ekkert mjög duglegur að kaupa happdrættismiða eða annað þvíumlíkt af líknarfélögum eða hjálparsamtökum eða hagsmunahópum.

Tvennt kaupi ég þó alltaf á hverju ári.

Neyðarkallinn annars vegar og hins vegar álfinn frá SÁÁ.

Mér finnst mér bara bera skylda til.

SÁÁ hafa bjargað lífi og heilsu fjölmargra sem ég þekki, þar á meðal í minni eigin fjölskyldu.

Og björgunarsveitirnar bjarga öllum hinum.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!