Ummæli landliðsfyrirliðans segja ekki aðeins sögu af honum heldur af okkur öllum. Strákurinn elst upp í samfélagi þar sem ríkisfréttastofan tíundar ætíð þjóðerni gangstera sem eru af öðru þjóðerni en íslensku. Mönnum finnst því sem heilu þjóðirnar séu glæpalýður- alast upp við það- þannig virkar það. Í annan stað hefur KSÍ ekki staðið sig. Alvöru […]
Evrópusamband hlaut Friðarverðlaun Nóbels. Frábært. Það er í skynjun allra sem hafa fylgst með þróun mála í Evrópu hvílík gjörbreyting hefur orðið á viðhorfum þjóða innan Evrópu hverrar til annarrar. Þær líta á hvor aðra sem vina og samstarfsþjóðir og eru auðvitað í bandalagi sem bindur slíkt þannig að jafnvel þó inn á teppið komi […]
Öfgalaus miðjuflokkur, yfirvegaður, kurteis talsmáti, fólk samvinnu og jafnaðar. Björt Framtíð hefur allt að sem Framsóknarflokkurinn hafði en skortir nú. Og þá er ekki minnst á þann sem leiðir flokkinn og fann sig ekki í hinum nýja Framsóknarflokki harðlínumanna. Hver veit nema að Guðmundur Steingrímsson eigi eftir að verða forsætisráðherra eins og faðir hans og […]
Þau koma mér ekki á óvart orð Finnnans Timo Summa að dreifðar byggðir Íslands myndu hafa mestan ávinning af inngöngu í ESB. Þorp og héruð myndu lifna við….. Við myndum njóta góðs af byggðastefnu bandalagsins og einnig menningarstefnu. Meira að segja landbúnaður sem slíkur myndi njóta góðs af. Undarlegt hvað margir talsmenn landbúnaðar og dreifðra byggð […]
Vitaskuld fer maður á kjörstað 20. október. Tillögur stjórnlagaráðs eru spennandi. Drögin standast fyllilega samnburð við nýjar stjórnarskrár sem hafa verið að skjóta upp kollinum undanfarin ár þ.m.t. ákvæði um mannréttindi og náttúruvernd. Ástæðan fyrir því að ég fer á kjörstað er þó fyrst og síðast auðlindaákvæðið. Ég má ekki til þess hugsa að börn min […]
Þeir sem vilja að að ákvæði um Þjóðkirkju sé í stjórnarskrá hljóta að fjölmenna á kjörstað 20. október þegar kannaður verður hugur fólks til ýmissa grundvallarþátta varðandi stjórnarskrá m.a. þess hvort að ákvæði um þjóðkirkju eigi að vera í stjórnarskrá. Mörgum finnst þetta mjög mikilvægt atriði. það er þó ekki verið að greiða atkvæði um […]
Góðu fréttirnar frá Hollandi eru að flokkur Gert Wilders beið afhroð í kosningunum í gær. Hafði 24 þingmenn en hrapaði niður í 15. Gert Wilder og flokkur hans PVV (Gert Wilders party) byggir á andstöðu við innflytjendur, einkum Múslima. Flokkurinn varð hluti af ríkisstjórn 2010 en hrökklaðist út úr henni vegna ágreinings um fjárlög. Ljóst […]
Þeir sem vilja veg væntanlegrar þjóðaratkvæðagreiðslu sem mestan ættu meta það við þjóðkirkjuna að hún hvetur fólk til þess að láta sig málið varða. það eykur gildi atkvæðagreiðslunnar í heild sinni. Þjóðkirkjan tekur þann pól í hæðina að ákvæði um hana sé best komið í stjórnarskrá. En hún lætur ekki þar við sitja. Hún vill að staða […]
Ég bið þá sem tala um spillingu og Framsóknarflokkinn, samþættingu gróðabrasks og stjórnmála, að gæta þess að ekki má setja allt Framsóknarfólk undir þann hatt. Fram á áttunda og níunda áratug síðustu aldar máttu flestir forystumenn Framsóknarflokksins ekki vamm sitt vita. Þeir voru ekki stjórnmálum til að hagnast á því persónulega og höfðu fyrirlitningu á […]
Þeir sem vonast eftir mikilli þáttöku í ráðgefandi kosningum um Stjórnarskrá 20. október n.k. hljóta að fagna því að Þjóðkirkjan tekur þessar kosningar alvarlega og er mætt í slaginn. Það ætti að auka þáttöku og gera kosningarnar marktækari. Í ályktun hvetur Kirkjuþing kjósendur til að greiða atkvæði með því að ákvæði um þjóðkirkju verði áfram […]