Þriðjudagur 07.06.2011 - 11:21 - FB ummæli ()

Hver ber ábyrgð?

Ég ætla ekki að hafa mikla skoðun á Landsdómskærunni gegn Geir Haarde.

Nema mér finnst undarleg sú gífurlega hneykslun sem margir hafa lýst vegna kærunnar.

Ef lög um ábyrgð ráðherra eiga yfirleitt að vera til staðar í lögum, um hvað eiga þau að gilda ef ekki algjör efnahagshrun og hugsanlega ábyrgð ráðamanna á því?

Hitt get ég tekið undir að það er óneitanlega svolítið skrýtið að Geir einn sé leiddur fyrir Landsdóminn.

En þá er líka rétt að vekja á þessum pistli Björgvins Vals.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!