Þetta hér er fín grein hjá Jóni Trausta ritstjóra DV.
Það er fátítt að einhver – fyrir utan hörðustu flokksmenn Samfylkingar og Vinstri grænna – þori að hrósa Jóhönnu og Steingrími núorðið, svo massífur er áróðurinn gegn þeim.
Og það er gott hjá Jóni Trausta að benda fólki á það sem vel hefur verið gert.
Sérstaklega því fólki sem telur að árangur stjórnarstefnunnar ráðist eingöngu af því hvort það sjálft fær meira eða minna afskrifað af skuldum sínum.

Illugi Jökulsson
