Mánudagur 05.12.2011 - 17:00 - FB ummæli ()

Meira dót

Fyndin er frétt kanadíska blaðsins um hinar miklu áhyggjur sem kanadíski herinn hefur af mögulegum umsvifum Kínverja á Íslandi.

Ég held nú að mergurinn málsins leynist í þessari setningu:

„Senior figures in Canada’s military believe this is why Canada needs more ice breakers, ships and submarines.“

Eða: „Háttsettir menn í Kanadaher telja að þess vegna þurfi Kanada fleiri ísbrjóta, skip og kafbáta.“

Það er sem sagt víðar en hér sem strákar vilja allt til vinna að smíða meira dót.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!