Færslur fyrir mars, 2012

Sunnudagur 04.03 2012 - 12:02

Við munum ekki taka upp kanadískan dollar

Við erum ekki að fara að taka upp kanadískan dollar. Það er einfaldlega of skrýtin hugmynd til að þurfi að ræða hana öllu frekar. Við gætum eins tekið upp hinn eþíópíska birr. En hins vegar eru umræðurnar um kanadíska dollarinn til merkis um að æ fleiri horfast nú í augu við að íslenska krónan er […]

Laugardagur 03.03 2012 - 20:02

Afsláttur, afsláttur, afsláttur!

Óþolandi þessar stöðugu auglýsingar frá olíufyrirtækjunum um einhverja lykla sem þau útdeila. Og ef maður fær sér svona lykil þá fær maður 10 króna afslátt af sjö komma fimmta hverju skipti sem maður fyllir á bílinn, ókeypis gosflösku í hvert sinn sem maður stendur á höndum við dæluna, og 15 króna afslátt á afmæli ömmu […]

Fimmtudagur 01.03 2012 - 12:09

Gerum þetta vel

Geir Haarde fer nú fyrir landsdóm. Ég held að það hafi verið eina rétta niðurstaðan. Vissulega hefði ég fremur kosið að hann stæði ekki einn fyrir dómnum, en held samt að þetta verði til góðs. Í fyrsta lagi sýnir þessi niðurstaða að okkur er alvara með að rannsaka hvað gerðist í hruninu. Úr því sjálfur […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!