Laugardagur 15.12.2012 - 13:18 - FB ummæli ()

Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að hlutast til um guðfræði útvarpsmessunnar, je!

Sjálfstæðismenn gera sér miklar vonir um að komast til valda í vor, og eru þegar byrjaðir að sýna forsmekkinn að því sem koma skal.

Um daginn upplýsti Jón Steinar Gunnlaugsson að réttast væri að reka Egil Helgason frá RÚV.

Nú sýnir Sigríður Andersen að Sjálfstæðisflokkurinn ætlar líka að stjórna útvarpsmessunni, og hlutast til um að sú guðfræði sem þar er prédikuð sé í samræmi við guðfræði Flokksins.

Merkilegast er að bæði Jón Steinar og Sigríður eru úr heitasta frjálshyggjuarmi Sjálfstæðisflokksins, en sýna stjórnlyndi sitt þegar á reynir.

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!