Færslur fyrir júní, 2013

Laugardagur 08.06 2013 - 11:40

Getum við sparað okkur 110 milljarða? Æ, rifjum frekar upp góða daga í Icesave-slagnum

Allt þjóðfélagið var nálega á öðrum endanum út af Icesave-málinu á sínum tíma. Í næstum þrjú ár. Bræður börðust, systur töluðust ekki við, menn töluðu sig hása, örguðu og þvörguðu, pólitísk örlög réðust og framtíð þjóðarinnar valt á þessu eina máli. Ekki varð að minnsta kosti betur séð. Og það er talað um að þeir […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!