Færslur fyrir júlí, 2012

Mánudagur 02.07 2012 - 18:03

Sjálfstæðismenn og tillögur stjórnlagaráðs

Sjálfstæðismenn ætla að leggja fram tillögur á þingi í hausti til að skýra hlutverk forsetans í stjórnarskránni. Það er gott og blessað. Reyndar eru slíkar tillögur þegar til – þær er að finna í stjórnarskrárfrumvarpi stjórnlagaráðs. Ég – sem stjórnlagaráðsmaður – hlakka til að fá liðsinni sjálfstæðismanna við að afgreiða þær tillögur.

Sunnudagur 01.07 2012 - 10:15

Eitt af því sem ég skil ekki

Vissulega er það margt sem ég skil ekki. En eitt af því er þetta: Það virðist hafa ráðið afstöðu ýmissa í forsetakosningunum að Ólafur Ragnar Grímsson væri líklegur til að halda vel á spöðunum þegar þyrfti að „verja málstað Íslands“ ef við töpum dómsmálinu út af Icesave. Rétt eins og hann fór mikinn í erlendum […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!