Mánudagur 02.07.2012 - 18:03 - FB ummæli ()

Sjálfstæðismenn og tillögur stjórnlagaráðs

Sjálfstæðismenn ætla að leggja fram tillögur á þingi í hausti til að skýra hlutverk forsetans í stjórnarskránni.

Það er gott og blessað.

Reyndar eru slíkar tillögur þegar til – þær er að finna í stjórnarskrárfrumvarpi stjórnlagaráðs.

Ég – sem stjórnlagaráðsmaður – hlakka til að fá liðsinni sjálfstæðismanna við að afgreiða þær tillögur.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!