Nýbúinn að skoða Sagrada Familia. Vissulega sérstök og mikil en fann ekki fyrir neinni sérstakri hrifningu. Var eiginlega betri ókláruð. Uppgötvaði töffarann Rúnar Þór Pétursson í gær þegar ég hlustaði á tónleika Megasar, Rúnars Þórs og Gylfa Ægis í sjónvarpi. Þetta er rokna töffari og saman þrír einstakir. Takk fyrir. Andorra la verra er flottasta […]
Andorramenn hafa áhyggjur af fólksfækkun. Færri vilja setjast þar að en áður vegna þess að landið er utan Evrópusambandsins og efnhagssvæðis Evrópu og íbúar þar geta af þeim sökum ekki flutt óhindrað milli landa í Evrópu. Fólk vill því frekar búa á Spáni eða í Frakklandi. Þannig væri Ísland Guðna Ágústssonar og Jóns Bjarnasonar, utan evrópska efnahagssvæðisins. […]
Þú greiðir nokkrar miljónir fyrir landskika og þú og þínir niðjar eiga hann í mörg hundruð milljón ár. Ef ekki væri fyrir þjóðlendulög sem margir þingmenn börðust gegn ættu einstaklingar þannig allt landið. Virkar ógeðfellt en er ekki svo slæmt. Þetta er betri aðferð en að úthluta landi pólitískt þá ættu vildarvinir landið. Að eiga […]
Íslendingur er ekki ,,absalutt“ hugtak óháð tíma og rúmi. Við Íslendingar erum t.d. ekki öll komin til landsins. Enn búa margir ,,okkar“ í Kína, Indlandi, Póllandi og annarsstaðar á hnettinum. Komi þeir sem flestir þennegin að ,,við“ verðum fleiri og auðugri. Við ættum að bjóða þá velkomna. Svo fæðast vonandi margir líka.
Kristján Valur Ingólfsson veròur næsti vígslubiskup í Skálholti og er líklegur til aò valda thví embætti prŷòilega. Kristján er einn helsti ritúalisti kirkjunnar, reyndur prestur, vel látinn, hefòbundinn nokkuò en thó ekki pikkfastur. Thá er hann sálmaskáld og vel máli farinn, guòfræōingur góòur. Thá kann Krstjân Valur vel viò sig í Tungunum og Biskupstungnamenn vel […]
Viljum við búa í landi þar sem gjafir erlendis frá eru tollaðar nái þær tíu þúsund króna verðmæti? Þar sem bréf frá tollinum er undanfari bókar sem þú kaupir á netinu og biður um sönnun á verði? Viljum við búa í landi þar sem Jón Bjarnason og Bjarni Harðarsson ráða því hvað þú borðar? Viljum […]
Vek athygli á ársskýrslu ECRI sem kom í júní í endanlegu formi og kom í hendur mínar nýlega. ECRI er sú stofnun Evrópuráðsins sem fæst við kynþáttafordóma í ríkjum Evrópuráðsins sem eru 47 að tölu. Ég hvet stjórnmálamenn og blaðamenn til thess að kynna sér efni skýrslunnar og brjótast út úr þeirri feimni sem ríkir […]
Frábær grein Gudmundar Andra í Fréttabladinu í gær. Frábær ræda gegn kyntháttafordómum og afleidingum thess ef vid virdum ekki hvert annad sem manneskjur. Thessa grein ætti ad lesa upp og fara yfir í öllum skólum landsins í haust. Kennsla gegn kyntháttafordómum hefur verid í skötulíki. Heimskasti pabbinn fær óáreittur ad planta kyntháttafordómum í æskulyd hins […]
Í tillögum stjórnlagaráðs sakna ég banns við hatursáróðri/ræðum. Heimild til slíks á að vera í stjórnarskrá. Einnig þarf heimild til að banna félagasamtök sem hafa kynþáttahatur/ofbeldi á stefnuskrá sinni og vefsíður sem leyfa slíkt. Þar þarf þverþjóðlegt samstarf. Banna á prentun og útgáfu á efni sem elur á kynþáttahatri/ofbeldi. Í þessum efnum ættum við að […]
Líf Hjördísar Sveinbjörnsdóttur sem andaðist 1. Júlí 2009 var bæði harmsaga og gleðisaga. Harmsaga vegna ömurlegra aðstæðna í æsku sem leiddu til andláts föður hennar og sárrar fátæktar móður með stóran barnahóp og svo vegna misþyrmingar sem hún varð fyrir og leiddi til þess að hún varð alltaf sem stórt barn. Gleðisaga vegna þess að […]