Föstudagur 18.05.2012 - 13:35 - FB ummæli ()

Hvar er sómi Sjálfstæðisflokksins?

Stjórnarskrá Íslands er Sjálfstæðisflokknum ekki heilagri en svo að hann telur sér sæma að senda Árna Johnsen í pontu til að fíflast eitthvað í fáránlegu málþófi til að reyna að stoppa stjórnarskrárfrumvarpið.

Hvar er sómi þessa flokks?

Er hann genginn í björg, eða grjótið hans Árna Johnsens?

Og hvar er sómi Alþingis ef enn á að vera hægt að koma í veg fyrir að fólk fái að segja álit sitt á stjórnarskrárfrumvarpinu með því að beita þessu ömurlega málþófi?

Stjórnarskrárfélagið biður fólk að senda þingmönnum tölvupóst eða SMS, svohljóðandi:

 

Kæri þingmaður
Nú stefnir enn einu sinni í að þingið neiti þjóðinni
um að segja hug sinn um nýja stjórnarskrá - að þessu
sinni með fundartæknilegum aðferðum. Ég tel þetta
brot á rétti mínum sem þegn í þessu ríki og krefst
þess að þingið taki sig tafarlaust saman og virði
rétt umbjóðenda sinna.
Hér gildir einu hvort þú sért í stjórn eða stjórnar-
andstöðu - þú átt að berjast fyrir mínum hag og
réttindum en ekki skýla þér bak við formsatriði.
Reglurnar sem þú vinnur eftir eru nefnilega
skrifaðar fyrir mig, en ekki til að klekkja á
pólitískum andstæðingum þínum.
Virðing mín fyrir þér og þinginu mínu,
sem þú situr í fyrir mína hönd, mun taka
stakkaskiptum hljóti þessi bón hljómgrunn
hjá þér.
Virðingarfyllst
NAFN

Netföng allra alþingismanna:

atlig@althingi.is,
alfheiduri@althingi.is,
arnipall@althingi.is,
arnij@althingi.is,
arnithor@althingi.is,
asbjorno@althingi.is,
asmundurd@althingi.is,
arj@althingi.is,
birgir@althingi.is,
birgittaj@althingi.is,
birkir@althingi.is,
bjarniben@althingi.is,
bgs@althingi.is,
bjorngi@althingi.is,
einarg@althingi.is,
eygloha@althingi.is,
gudbjarturh@althingi.is,
glg@althingi.is,
gudlaugurthor@althingi.is,
gudmundurst@althingi.is,
gunnarbragi@althingi.is,
helgih@althingi.is,
hoskuldurth@althingi.is,
illugig@althingi.is,
johanna@althingi.is,
jb@althingi.is,
jong@althingi.is,
jrg@althingi.is,
katrinja@althingi.is,
katrinj@althingi.is,
kristjanj@althingi.is,
klm@althingi.is,
lrm@althingi.is,
liljam@althingi.is,
ludvikge@althingi.is,
magnusorri@althingi.is,
margrett@althingi.is,
mordur@althingi.is,
oddnyh@althingi.is,
olinath@althingi.is,
olofn@althingi.is,
petur@althingi.is,
rea@althingi.is,
ragnheidurr@althingi.is,
marshall@althingi.is,
sdg@althingi.is,
ser@althingi.is,
sii@althingi.is,
sij@althingi.is,
siv@althingi.is,
skulih@althingi.is,
sjs@althingi.is,
svandiss@althingi.is,
tryggvih@althingi.is,
ubk@althingi.is,
vbj@althingi.is,
vigdish@althingi.is,
thkg@althingi.is,
thorsaari@althingi.is,
thrainnb@althingi.is,
thback@althingi.is,
ogmundur@althingi.is,
ossur@althingi.is

Skorum á fólk að senda sms (farsímanúmer
þingmanna) neðst:
"Kæri þingmaður. Leyfðu mér að kjósa um
stjórnarskrána mína. Kær kveðja. Kjósandi."

Atli Gíslason	        892-4814
Álfheiður Ingadóttir
Árni Páll Árnason
Árni Johnsen	        894-1300
Árni Þór Sigurðsson	693-9310
Ásbjörn Óttarsson	893-2395
Ásmundur Einar Daðason	896-1231
Ásta R. Jóhannesdóttir
Birgir Ármannsson	899-2242
Birgitta Jónsdóttir	692-8884 
Birkir Jón Jónsson	898-2446
Bjarni Benediktsson
Björgvin G. Sigurðsson	863-5518
Björn Valur Gíslason	868-9985
Einar K. Guðfinnsson
Eygló Harðardóttir	895-5719
Guðbjartur Hannesson	899-7327
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir	848-0100
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðmundur Steingrímsson	695-6780
Gunnar Bragi Sveinsson	821-7070
Helgi Hjörvar	        697-9999
Höskuldur Þórhallsson	848-4805
Illugi Gunnarsson	896-1237
Jóhanna Sigurðardóttir
Jón Bjarnason	       862-6170
Jón Gunnarsson	       892-4277
Jónína Rós Guðmundsdóttir	847-5993
Katrín Jakobsdóttir	895-6052
Katrín Júlíusdóttir	894-6026
Kristján Þór Júlíusson	862-9100
Kristján L. Möller
Lilja Rafney Magnúsdóttir	866-2457
Lilja Mósesdóttir	898-7160
Lúðvík Geirsson	        894-5505
Magnús M. Norðdahl
Magnús Orri Schram	841-1700
Margrét Tryggvadóttir	698-6494
Mörður Árnason	        896-1385
Oddný G. Harðardóttir	863-4321
Ólína Þorvarðardóttir	892-3139
Ólöf Nordal	        896-3931
Pétur H. Blöndal	699-1943
Ragnheiður E. Árnadóttir	862-0028
Ragnheiður Ríkharðsdóttir	861-4196
Róbert Marshall	        661-8899
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson	899-9346
Sigmundur Ernir Rúnarsson	690-0777
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir	895-0272
Sigurður Ingi Jóhannsson	8930111
Siv Friðleifsdóttir	892-7646
Skúli Helgason	        695-6901
Steingrímur J. Sigfússon
Svandís Svavarsdóttir	845-5558
Tryggvi Þór Herbertsson	861-3162
Unnur Brá Konráðsdóttir	862-4241
Valgerður Bjarnadóttir	824-5845
Vigdís Hauksdóttir	899-3947
Þorgerður K. Gunnarsdóttir	892-0465
Þór Saari	        892-0294
Þráinn Bertelsson	894-5915
Þuríður Backman	        861-9031
Ögmundur Jónasson	894-6503
Össur Skarphéðinsson

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!