Færslur fyrir nóvember, 2012

Laugardagur 03.11 2012 - 17:25

Meistaraverk

Gunnar V. Andrésson ljósmyndari á Fréttablaðinu er kannski ekki þekktasti ljósmyndari landsins, nema helst meðal þeirra sem eru svolítið kunnugir á fjölmiðlum. Hann hefur ekki haldið sérstakar sýningar, svo ég muni til, eða gefið út bækur. Meiriparturinn af myndunum hans eru bara ósköp venjulegar fréttamyndir, sem gefa ekki tilefni til mikilla tilþrifa, og á vinnustað […]

Laugardagur 03.11 2012 - 10:34

Á eitt „úbs, sorrí“ að duga?

Ég hef ekki haft geð í mér til að kynna mér nákvæmlega skýrslu rannsóknarnefndar um hátterni barnaníðinganna í Landakotsskóla. Það sem birst hefur í fjölmiðlum er alveg nógu ógeðslegt. Sjá hér. Vert er að vekja athygli á að þótt tveir einstaklingar séu nefndir til sögu með nafni sem níðingar, þau séra Georg og Margrét Möller, […]

Fimmtudagur 01.11 2012 - 10:43

Siferðileg skylda

Björgunarsveitirnar safna fé nú um helgina með því að selja hinn góðkunna neyðarkall. Hvert einasta okkar gæti fyrr en nokkurn varir þurft á björgunarsveitunum að halda. Ef ekki við sjálf, þá ættingjar okkar, vinir, landsmenn, annað fólk yfirleitt. Það er því nánast siðferðileg skylda okkar að kaupa neyðarkall.

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!